fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Fullyrða að United hafi sett sig í samband við hina umdeildu Wöndu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 14:06

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Mauro Icardi, samkvæmt enskum götublöðum í dag.

United er í leit að styrkingu í sóknina og hefur fjöldi leikmanna verið orðaður við félagið. Marco Arnautovic var talinn á leið á Old Trafford á dögunum en ekkert varð af því.

Þá var Benjamin Sesko orðaður við United en skrifaði undir samning við RB Leipzig á endanum. Loks hefur Alvaro Morata verið nefndur til sögunnar.

Icardi í leik með PSG.

Nú er því haldið fram að United hafi sett sig í Samband við Wöndu Nara, eiginkonu og umboðsmann Icardi, um hugsanleg skipti.

Icardi er á mála hjá Paris Saint-Germain en er ekki í plönum félagsins. Hann gæti því leitað annað.

Argentínumaðurinn hefur einnig verið orðaður við nýliða Monza í Serie A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye