fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Fullyrða að United hafi sett sig í samband við hina umdeildu Wöndu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 14:06

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Mauro Icardi, samkvæmt enskum götublöðum í dag.

United er í leit að styrkingu í sóknina og hefur fjöldi leikmanna verið orðaður við félagið. Marco Arnautovic var talinn á leið á Old Trafford á dögunum en ekkert varð af því.

Þá var Benjamin Sesko orðaður við United en skrifaði undir samning við RB Leipzig á endanum. Loks hefur Alvaro Morata verið nefndur til sögunnar.

Icardi í leik með PSG.

Nú er því haldið fram að United hafi sett sig í Samband við Wöndu Nara, eiginkonu og umboðsmann Icardi, um hugsanleg skipti.

Icardi er á mála hjá Paris Saint-Germain en er ekki í plönum félagsins. Hann gæti því leitað annað.

Argentínumaðurinn hefur einnig verið orðaður við nýliða Monza í Serie A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana