fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Juventus klárt í að taka Depay ef Barcelona vill losna við hann frítt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 13:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er með tveggja ára samning kláran fyrir Memphis Depay ef hann næra að losa sig frá Barcelona. Sky á Ítalíu fjallar um málið.

Depay á ár eftir af samningi sínum á Nývangi en Barcelona þarf að losna við menn af launaskrá.

Barcelona er sagt tilbúið að rifta samningi við Depay en hann vill ekki gera það nema að vera með kláran áfangastað.

Barcelona þarf að losa um mikla fjármuni á næstu dögum til að geta skráð inn nýja leikmenn.

Búist er við að Depay fari og einnig Pierre-Emerick Aubameyang sem er á óskalista Chelsea og þá heldur sagan um Frenkie de Jong áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho