fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Baulað á Danann á Nývangi í gær – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 11:30

Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var baulað á framherjann Martin Braithwaite á Camp Nou í gær. Barcelona tók þá á móti Pumas í æfingaleik sem liðið vann örugglega, 6-0.

Braithwaite var ekki í hópi Barcelona í leiknum en áður en hann hóft voru allir leikmenn liðins kynntir til leiks fyrir komandi tímabil.

Þegar nafn Danans var kallað baulaði stór hluti stuðingsmanna Börsunga.

Braithwaite gekk í raðir Barcelona snemma árs 2020. Framherjinn hefur skorað tíu mörk í 56 leikjum fyrir félagið.

Barcelona vill losa sig við hann til að geta skráð nýja leikmenn í leikmannahóp sinn fyrir komandi leiktíð.

Hinn 31 árs gamli Braithwaite neitar hins vegar að fara, nema hann fái þau tvö ár sem hann á eftir af samningi sínum greidd út strax. Stuðningsmenn hafa klárlega engan húmor fyrir því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið