fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu gæsahúðar myndband á Ítalíu – Fékk ótrúlegar móttökur á vellinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 19:48

Wijnaldum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum er genginn í raðir AS Roma en hann er strax orðinn ótrúlega vinsæll hjá félaginu.

Stuðningsmenn Roma eru gríðarlega spenntir fyrir leikmanninum sem kemur frá PSG í Frakklandi.

Wijnaldum skrifar undir lánssamning út tímabilið og getur svo gengið endanlega í raðir liðsins næsta sumar.

Fyrir æfingaleik gegn Shakhtar Donetsk í var var Wijnaldum boðinn velkominn á svakalegan hátt.

Nafn hans var sungið yfir allan heimavöll Roma er ljóst að þarna verður leikmaður í uppáhaldi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ESPN NL (@espnnl)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins