fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Er Chelsea að fara á taugum – ,,Ekkert vit í þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 22:12

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið að fara á taugum í félagaskiptaglugganum í sumar að sögn Martin Keown, fyrrum leikmanns Arsenal.

Chelsea hefur verið út um allt í glugganum í sumar en samdi við Marc Cucurella frá Brighton á dögunum fyrir um 62 milljónir punda.

Keown telur að það sé ekkert vit í því að borga svo háa upphæð fyrir Cucurella þó að Chelsea þurfi verulega á varnarmönnum að halda.

Chelsea er alls ekki hætt í glugganum í sumar og er nú orðað við Pierre Emerick Aubameyang, fyrrum sóknarmann Arsenal sem spilar með Barcelona í dag.

,,Chelsea er nú búið að eyða um 60 milljónum punda í Cucurella og að mínu mati er ekkert vit í því,“ sagði Keown.

,,Þetta er roaleg upphæð og ég held að hún sé of mikil. Eins góður og hann er þá eru leikmenn þarna úti sem eru betri. Að borga svona upphæð og Ben Chilwell er ennþá þarna. Marcos Alonso er ennþá þarna. Það er eins og þeir séu að fara á taugum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar