fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Er Chelsea að fara á taugum – ,,Ekkert vit í þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 22:12

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið að fara á taugum í félagaskiptaglugganum í sumar að sögn Martin Keown, fyrrum leikmanns Arsenal.

Chelsea hefur verið út um allt í glugganum í sumar en samdi við Marc Cucurella frá Brighton á dögunum fyrir um 62 milljónir punda.

Keown telur að það sé ekkert vit í því að borga svo háa upphæð fyrir Cucurella þó að Chelsea þurfi verulega á varnarmönnum að halda.

Chelsea er alls ekki hætt í glugganum í sumar og er nú orðað við Pierre Emerick Aubameyang, fyrrum sóknarmann Arsenal sem spilar með Barcelona í dag.

,,Chelsea er nú búið að eyða um 60 milljónum punda í Cucurella og að mínu mati er ekkert vit í því,“ sagði Keown.

,,Þetta er roaleg upphæð og ég held að hún sé of mikil. Eins góður og hann er þá eru leikmenn þarna úti sem eru betri. Að borga svona upphæð og Ben Chilwell er ennþá þarna. Marcos Alonso er ennþá þarna. Það er eins og þeir séu að fara á taugum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi