fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski gerði Bayern Munchen mikinn greiða í sumar með hvernig hann hagaði sér fyrir félagaskipti til Barcelona.

Lewandowski fór aldrei leynt með það að hann vildi komast til Spánar í sumar og greindi einnig frá því opinberlega.

Það var aldrei vilji Bayern að selja Lewandowski en félagið mun fá allt að 50 milljónir evra fyrir leikmann sem átti eitt ár eftir af samningi sínum,.

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins, segir að hegðun Lewandowski hafi svo sannarlega hjálpað félaginu í að græða í glugganum.

,,Það verður að segjast að Bayern hagaði sér mjög fagmannlega og vel. Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða með sínum orðum,“ sagði Hamann.

,,Án þess hefði Bayern örugglega aldrei fengið þá upphæð sem félagið fékk fyrir hann. Eins slæm og þessi brottför var þá gerði Lewandowski liði Bayern stóran greiða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“