fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Buðu Lingard samning í sumar og voru steinhissa yfir hans ákvörðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 18:11

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri West Ham, viðurkennir að hann hafi verið steinhissa í sumar er félaginu mistókst að fá Jesse Lingard frá Manchester United.

Lingard var fáanlegur á frjálsri sölu í sumar en hann lék með West Ham í láni fyrir tveimur tímabilum síðan og stóð sig mjög vel.

Það var vilji West Ham að fá leikmanninn aftur í sínar raðir en hann ákvað að lokum að semja við nýliða Nottingham Forest.

Moyes bjóst ekki við þessari ákvörðun frá Lingar og segir að hún hafi komið verulega á óvart að lokum.

,,Þetta kom mér mjög á óvart já. Ég hélt að Jesse myndi að lokum koma hingað og ég get sagt að félagið gerði honum frábært tilboð,“ sagði Moyes.

,,Það er ekki hægt að segja að eigendurnir hafi ekki gert allt til að fá hann því það var gert. Við höfum reynt að fá marga leikmenn en margar ástæður eru fyrir því að það hefur ekki alltaf gengið upp.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta
433Sport
Í gær

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?
433Sport
Í gær

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá
433Sport
Í gær

Vandræðalegir endurfundir framundan í ljósi nýjustu fregna? – Sökuð um framhjáhald í vor með annarri stjörnu

Vandræðalegir endurfundir framundan í ljósi nýjustu fregna? – Sökuð um framhjáhald í vor með annarri stjörnu
433Sport
Í gær

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“