fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Helgi Seljan bauð upp á gott grín eftir að Eiður Smári gekk úr viðtali – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari karlaliðs FH, var svekktur í viðtali eftir tap gegn Val í Bestu deildinni í gærkvöldi.

Leiknum lauk 2-0, þar sem Guðmundur Andri Tryggvason skoraði bæði mörk Vals.

FH er í tíunda sæti deildarinnar eftir fimmtán umferðir með ellefu stig, stigi á undan fallsæti.

Eiður Smári var eftir leik spurður út í dómgæsluna í viðtali við Fótbolta.net. Leikmenn FH fengu til að mynda á sig fimm spjöld í leiknum.

„Eigum við ekki að segja að það sé bara mjög jöfn lína á dómgæslu heilt yfir í sumar og þið megið ákveða hvar hún liggur,“ svaraði Eiður, áður en hann gekk úr viðtalinu.

Blaðamaðurinn Helgi Seljan hafði gaman að þessu og setti saman skemmtilegt myndband á Twitter. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz