fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Vill ekki sjá leikmenn frá Afríku lengur nema með einu skilyrði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:30

De Laurentiis ásamt Maurizio Sarri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti ítalska félagsins Napoli, er aldrei hræddur við að segja hvað honum finnst.

Nú segir De Laurentiis að hann vilji ekki fá afríska leikmenn til Napoli hér eftir, nema þá með einu skilyrði.

Hann er orðinn pirraður á því að missa leikmenn í Afríkukeppni landsliða, sem reglulega er haldin yfir háveturinn, á miðju tímabili félagsliða í Evrópu.

,,Ekki tala við mig um afríska leikmenn lengur,“ segir De Laurentiis.

,,Ég elska þá, en þá þurfa þeir að skrifa undir samning sem staðfestir að þeir ætli ekki að taka þátt í Afríkukeppninni.“

,,Við erum fíflin sem borga launin þeirra og sendum þá út um allan heim að spila fyrir aðra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“