fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 170 milljónir í pottinum

433
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 17:00

Mynd úr safni en hún tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Potturinn hjá 1×2 stefnir í 170 milljónir um helgina en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir

Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.

Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki í enska boltanum.

Smelltu hér til að spila með

Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Seðill vikunnar:

Everton – Chelsea = 2
Tottenham – Southampton = 1
Newcastle – Nott. Forest = 1x
Leeds – Wolves = 1
Bournemouth – Aston Villa = x 2
Bristol City – Sunderland = 1 2
Burnley – Luton = 1
Preston – Hull = 1
Q.P.R. – Middlesbro = 1 x
Reading – Cardiff = 1 2
Swansea – Blackburn = 1 2
Sheff. Utd. – Millwall = 1
Stoke – Blackpool = 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega