fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Maðurinn sem leyfði Dönum að dreyma á leið í úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 09:34

Mikkel Damsgaard fagnar marki sínu gegn Englendingum á EM. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikkel Damsgaard færist nær því að ganga í raðir Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann er leikmaður Sampdoria á Ítalíu.

Talið er að Brentford muni borga Sampdoria um 15 milljónir evra fyrir þjónustu leikmannsins.

Damsgaard er danskur landsliðsmaður sem getur leikið úti á vinstri kanti, sem og á miðjunni. Hann gæti því að vissu leyti leyst samlanda sinn, Christian Eriksen af hólmi hjá Brentford. Miðjumaðurinn fór til Manchester United á dögunum, eftir að hafa verið á mála hjá Brentford seinni hluta síðustu leiktíðar.

Hinn 22 ára gamli Damsgaard á að baki sextán A-landsleiki fyrir Danmörku. Í þeim hefur hann skorað fjögur mörk. Eitt af þeim kom í undanúrslitaleik Evrópumótsins í fyrra gegn Englendingum. Þá kom hann Dönum yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði