fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Leikmaðurinn sem kostaði Arsenal Meistaradeildarsæti að mati Carragher

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 11:06

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool til margra ára og nú sparkspekingur á Sky Sports, telur að Arsenal hefði náð sæti í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð með betri vinstri bakvörð innanborðs.

Arsenal rétt missti af Meistaradeildarsæti undir lok síðasta tímabils eftir mikla baráttu við Tottenham.

„Ég held að ef þeir hefðu haft betri vinstri bakvörð hefðu þeir náð topp fjórum,“ segir Carragher.

Tavares spilaði töluvert magn af leikjum vegna meiðsla Kieran Tierney.

„Ég vil ekki beina spjótunum að einum leikmanni en ég held að hann hafi kostað þá í sumum leikjum.“

„Ég man eftir leik gegn Crystal Palace á síðustu leiktíð. Ég sagði að hann þyrfti að fara af velli í hálfleik. Arteta setti Granit Xhaka að lokum í vinstri bakvörðinn í þeim leik,“ segir Jamie Carragher.

Tavares er nú genginn til liðs við Marseille á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni