fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Hugrakkur en skrefið gekk ekki upp – ,,Hann er of góður strákur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur tjáð sig um framherjann Timo Werner sem leikur í dag með liðinu.

Werner hefur ekki náð að heilla mikið síðan hann kom frá RB Leipzig og hefur skorað 23 mörk í 89 leikjum fyrir enska félagið.

Ballack segir að Werner sé of ‘góður strákur’ á vellinum og heimtar meiri ákefð frá sínum manni.

,,Timo hefur verið mun betri áður en hann er í dag bæði þegar kemur að persónuleika og karakter,“ sagði Ballack.

,,Hann var hugrakkur að ganga í raðir Chelsea, vitandi hvernig félagið virkar en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi.“

,,Það er mikilvægt fyrir hann að átyta sig á því við hverju er búist. Hann var nálægt því að verða þeirra maður númer eitt og líka með þýska landsliðinu.“

,,Það er staða sem hann hefur nú tapað. Hann þarf að byggja sjálfan sig upp á nýtt og ná fyrri styrk. Hann lítur út fyrir að vera vinalegur náungi en hann þarf að fá sjálfstraust á ný.“

,,Hann er of góður strákur á velli og það kemur niður á honum. Ef það breytist ekki þá verða tímarnir áfram erfiðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli