fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Staða Jóns Þórs er örugg – „Við Skagamenn erum ekkert í því að reka þjálfara“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 11:13

Jón Þór Hauksson er þjálfari ÍA / ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfari karlaliðs ÍA er ekki í hættu, þrátt fyrir slappt gengi liðsins. Þetta segir Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar félagsins, í samtali við 433.is.

ÍA er í neðsta sæti Bestu deildar karla með átta stig, þremur stigum frá öruggu sæti.

„Við erum ekki í toppmálum. Við verðum bara að koma okkur út úr því,“ segir Eggert.

Jón Þór er hins vegar öruggur í starfi. „Við Skagamenn erum ekkert í því að reka þjálfara.“

Ekki bætir úr skák fyrir ÍA að næstu leikir liðsins eru gegn afar sterkum andstæðingum.

Liðið heimsækir Breiðablik í næsta leik á þriðjudag. Þar á eftir fá Skagamenn Val í heimsókn og síðan fara þeir í heimsókn til KA, sem er í þriðja sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði