fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Makuszewski farinn frá Leikni – Nóg um að vera í gær

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:23

Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfar Leikni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjinn Maciej Makuszewski er farinn aftur heim eftir dvöl hjá Leikni Reykjavík.

Hinn 32 ára gamli Makuszewski kom til Leiknis fyrir tímabilið og voru miklar væntingar gerðar til hans, enda spilað fimm A-landsleiki fyrir Pólland.

Makuszewski stóð hins vegar ekki undir þeim og er því snúinn aftur heim.

Nokkuð var um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans hjá Leiknismönnum. Arnór Ingi Kristinsson fór frá félaginu í Val.

Þá gekk Adam Örn Arnarson í raðir félagsins á láni frá Breiðabliki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping