fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Tilviljun að Ferguson mætti á sama degi og Ronaldo á æfingasvæði United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heldur því fram að tilviljun ein hafi ráðið því að Sir Alex Ferguson mætti á æfingasvæði Manchester United rétt á eftir Cristiano Ronaldo.

Ronaldo er mættur á æfingasvæði Manchester United en hann er ekki einni á ferð. Jorge Mendes umboðsmaður hans sé með í för.

Ronaldo kom aftur til Manchester í gær en hann mætti ekki í æfingaferð félagsins af persónulegum ástæðum.

Ronaldo vill komast burt frá United en hingað til hefur ekkert af stóru félögum Evrópu viljað kaupa hann.

Það vakti athygli að Ferguson keyrði á svæðið rétt á eftir Ronaldo en samkvæmt Sky Sports útskýrir United málið þannig að stjórnarfundur hafi verið skipulagður í dag.

Á svæðið mættu einnig Richard Arnold og David Gill sem eiga sæti í stjórn og segir United að stjórnarfundur hafi verið skipulagður fyrir löngu síðan.

Ronaldo fundar með United í dag um framtíð sín en mestar líkur eru á því að framherjinn verði áfram hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“