fbpx
Mánudagur 26.september 2022
433Sport

Stjarnan selur Haurits til HK

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan samþykkti í dag sölu á Oliver Haurits til nágranna sinna í HK.

Oliver kom til félagsins í fyrra og hefur leikið 20 leiki fyrir Stjörnuna þar sem hann hefur skorað 3 mörk.

HK er á toppi Lengjudeildarinnar en Oliver kemur til með að fylla skarð sem Stefán Ingi Sigurðarson mun skilja eftir sig.

Stefán er á leið út í nám í Bandaríkjunum en hann hefur reynst HK afar vel í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?
433Sport
Í gær

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“
433Sport
Í gær

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield