fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Lasse Petry farinn frá FH og endurnýjar kynnin við Val

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 21:03

Lasse Petry þegar hann skrifaði undir hjá Valsmönnum í fyrra skiptið Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Valur hafa komist að samkomulagi þess efnis að danski miðjumaðurinn Lasse Petry skipti yfir til Valsmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FH-ingum í kvöld.

Aðeins tæpir þrír mánuðir eru síðan Petry skrifaði undir samning við FH en hann gekk í raðir félagsins frá danska félaginu HB Köge.

Petry þekkir vel til hjá Valsmönnum en hann spilaði með félaginu á árunum 2019-2020 og mun þá einnig endurnýja kynni sinn við fyrrum þjálfara sinn hjá félaginu sem og hjá FH en Ólafur Jóhannesson var á dögunum ráðinn þjálfari Vals út tímabilið.

Hjá FH hefur Petry spilað 9 leiki í Bestu deildinni á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Í gær

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford