fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Lasse Petry farinn frá FH og endurnýjar kynnin við Val

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 21:03

Lasse Petry þegar hann skrifaði undir hjá Valsmönnum í fyrra skiptið Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Valur hafa komist að samkomulagi þess efnis að danski miðjumaðurinn Lasse Petry skipti yfir til Valsmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FH-ingum í kvöld.

Aðeins tæpir þrír mánuðir eru síðan Petry skrifaði undir samning við FH en hann gekk í raðir félagsins frá danska félaginu HB Köge.

Petry þekkir vel til hjá Valsmönnum en hann spilaði með félaginu á árunum 2019-2020 og mun þá einnig endurnýja kynni sinn við fyrrum þjálfara sinn hjá félaginu sem og hjá FH en Ólafur Jóhannesson var á dögunum ráðinn þjálfari Vals út tímabilið.

Hjá FH hefur Petry spilað 9 leiki í Bestu deildinni á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“