fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Alls ekki vinsæll en staðráðinn í að sanna sig í London

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, leikmaður Arsenal, lofar betri frammistöðu á næstu leiktíð og ætlar sér ekki burt í sumar.

Pepe hefur alls ekki staðist væntingar á Emirates síðan hann kom frá Lille í Frakklandi árið 2019.

Arsenal borgaði 72 miilljónir punda fyrir þennan 27 ára gamla leikmann sem spilaði aðeins fimm deildarleiki á síðustu leiktíð.

Pepe er oft orðaður við brottför en hann ætlar að berjast um sæti sitt í London og er ekki að leitast eftir því að fara.

,,Ég lagði mig mikið fram í sumar og hef breytt mikið af hlutum,“ skrifaði Pepe á Instagram.

,,Ég er einbeittur og metnaðarfullur í verkefninu hjá Arsenal og með mínum liðsfélögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref