Juventus mun snúa aftur í tölvuleikinn vinsæla, FIFA, í næstu útgáfu leiksins.
Juventus hefur ekki verið hluti af leiknum síðan í FIFA 19. Þá keypti PES, annar fótboltatölvuleikur, réttinn á öllu tengdu félaginu.
Nú hefur EA Sports, framleiðandi FIFA, hins vegar fengið réttinn til baka.
Þetta er tilkynnt með frábæru myndbandi sem Juventus-goðsögnin Claudio Marchisio talar yfir.
Juve is back in #FIFA23
🖤🤍 The Bianconeri are officially back in the game as a part of a new partnership between @juventusfc and @easportsfifa. Narrated by Juve legend @ClaMarchisio8, this film celebrates a new chapter in the club’s story of a great love. Juve per sempre sarà. pic.twitter.com/LExyXe0fML
— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) July 25, 2022