fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Líklegt að einn keppinautur Rúnars hverfi á brott

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 09:38

Rúnar Alex Rúnarsson og Bernd Leno á æfingu Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Fulham eru nú í óða önn við að finna sér markvörð fyrir leiktíðina sem nýliðar í ensku úrvalsdeildinni.

Bernd Leno, markvörður Arsenal, hefur verið sterklega orðaður við félagið. Hann er markvörður númer tvö hjá Arsenal þar sem Aaron Ramsdale eignaði sér stöðu aðalmarkavarðar á síðustu leiktíð.

Leno er ekki eini markvörðurinn á blaði hjá Fulham. Þar er einnig Neto, markvörður Barcelona.

Fulham telur sig í sterkri stöðu til að landa öðrum hvorum leikmanninum þar sem félagið telur sig ekki í samkeppni við önnur félög um þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?