fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

De Ligt ræddi við einn umdeildan áður en hann skrifaði undir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er genginn í raðir Bayern Munchen en hann kemur til félagsins frá öðru stórliði, Juventus.

De Ligt er öflugur varnarmaður sem stóð sig ágætlega á Ítalíu en hann vakti fyrst athygli með Ajax í Hollandi.

Áður en De Ligt samdi við Bayern þá ræddi hann við Louis van Gaal, fyrrum stjóra Bayern, um möguleg félagaskipti.

Van Gaal þekkir vel til þýska félagsins en hann var áður þjálfari liðsins og er í dag landsliðsþjálfari Hollands.

Hann hafði ekkert nema góða hluti að segja um Bayern sem varð til þess að De Ligt ákvað að skrifa undir.

,,Í byrjun í sumars þá ræddi ég framtíðina við Van Gaal og hann hafði ekkert nema góða hluti að segja um Bayern,“ sagði De Ligt.

,,Hann hrósaði hugmyndafræði félagsins og sagði að ef ég myndi skrifa undir þarna yrði ég ástfanginn um leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“