fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Vill ekki nota orðið goðsögn – ,,Þessir leikmenn voru í öðrum gæðaflokki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling er ekki goðsögn hjá Manchester City að sögn Pablo Zabaleta, fyrrum leikmanns liðsins.

Zabaleta er sjálfur talinn vera goðsögn í sögu Man City en Sterling spilaði með liðinu frá 2015 til ársins 2022.

Í sumar samdi Sterling við Chelsea og eins góður og hann var þá mun hann ekki flokkast sem goðsögn.

,,Ég tel að orðið ‘goðsögn’ sé of mikið notað í fótboltanum,“ sagði Zabaleta um Sterling.

,,Hann hefur gert mjög góða hluti með liðinu. Hann kom ungur til Manchester og stóð sig frábærlega.“

,,Þegar ég tala um goðsagnir eru það hins vegar Sergio Aguero, David Silva og Vincent Kompany, þessir leikmenn voru í öðrum gæðaflokki. Þess vegna eru styttur af þeim fyrir utan völlinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea