fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Draumur að rætast í London – ,,Gat ekki einu sinni ímyndað mér þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko var í gær staðfestur sem nýr leikmaður Arsenal og gengur í raðir liðsins frá Manchester City.

Það hefur lengi verið draumur Zinchenko að spila fyrir Arsenal en hann fylgdist með félaginu í æsku.

Hann er annar leikmaðurinn sem Arsenal fær frá Man City í sumar og kemur á eftir framherjanum Gabriel Jesus.

Zinchenko er mjög fjölhæfur leikmaður og mun gera mikið fyrir breidd Arsenal.

,,Ég vil koma því fram að þetta er æskudraumur að rætast því ég var mikill aðdáandi þegar ég var krakki,“ sagði Zinchenko.

,,Thierry Henry og Cesc Fabregas voru að spila hérna, ég naut þess að horfa á þá leiki, það Arsenal lið. Aujgljóslega þá varð ég ástfanginn af liðinu og get ekki beðið eftir því að byrja.“

,,Þetta er í raun ótrúlegt því þetta er draumur að rætast. Sem krakki þá gat ég ekki einu sinni ímyndað mér að þetta myndi gerast og ég er svo ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið