fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir Manchester United – ,,Býst ekki við að annar leikmaður sé á förum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 10:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Antony er ekki á förum frá Ajax í sumar samkvæmt þjálfara liðsins, Alfred Schreuder.

Antony hefur verið sterklega orðaður við Manchester United en Schrueder er staðráðinn í því að hann verði ekki seldur í sumar.

Antony mun leika með Ajax næsta vetur miðað við þessi ummæli en verður líklega fáanlegur sumarið 2023.

,,Óttast ég það að Antony gæti farið? Nei, alls ekki,“ sagði Schreuder í samtali við ESPN.

,,Ég held að hann verði hér áfram. Auðvitað höfum við selt marga leikmenn í sumar en það hefur ekki verið venjan undanfarin ár.“

,,Ég býst ekki við að annar leikmaður sé á förum. Það væri slæmt fyrir okkur ef annar byrjunarliðsmaður færi annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið