fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Óskaði honum til hamingju með að vera mættur í „rangan hluta Manchester“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 16:00

Mynd: Man City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland gekk í raðir Manchester City frá Borussia Dortmund fyrr í sumar.

Skiptin höfðu legið í loftinu frá því snemma í vor.

Haaland raðaði inn mörkunum fyrir Dortmund frá því hann gekk í raðir félagsins í janúar 2020.

Norðmaðurinn segir að landi hans, Ole Gunnar Solskjær, hafi óskað sér til hamingju eftir að hann gekk í raðir City.

„Þegar ég skrifaði undir hjá City óskaði hann mér til hamingju og óskaði mér góðs gengis í „rögum hluta“ Manchester,“ sagði Haaland léttur.

Solskjær lék auðvitað með erkifjendum Man City í Manchester United á leikmannaferlinum. Þá var hann stjóri liðsins frá 2019 og þar til í desember á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið