fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Óskaði honum til hamingju með að vera mættur í „rangan hluta Manchester“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 16:00

Mynd: Man City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland gekk í raðir Manchester City frá Borussia Dortmund fyrr í sumar.

Skiptin höfðu legið í loftinu frá því snemma í vor.

Haaland raðaði inn mörkunum fyrir Dortmund frá því hann gekk í raðir félagsins í janúar 2020.

Norðmaðurinn segir að landi hans, Ole Gunnar Solskjær, hafi óskað sér til hamingju eftir að hann gekk í raðir City.

„Þegar ég skrifaði undir hjá City óskaði hann mér til hamingju og óskaði mér góðs gengis í „rögum hluta“ Manchester,“ sagði Haaland léttur.

Solskjær lék auðvitað með erkifjendum Man City í Manchester United á leikmannaferlinum. Þá var hann stjóri liðsins frá 2019 og þar til í desember á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð