fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Var ömurlegur hjá Real – Strax búinn að skora fleiri mörk eftir 28 mínútur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Jovic byrjar svo sannarlega vel með liði Fiorentina eftir að hafa skrifað undir samning hjá félaginu á dögunum.

Jovic var lánaður til Fiorentina frá Real Madrid þar sem hann stóðst svo sannarlega ekki væntingar.

Jovic skoraði aðeins þrjú mörk í 51 leik fyrir Real en hann var á eldi fyrir Fiorentina gegn Real Vicenza í gær.

Serbinn er strax búinn að skora fleiri mörk fyrir Fiorentina en fyrir Real og tók það hann 28 mínútur.

Jovic skoraði fernu í öruggum 7-0 sigri Fiorentina á Vicenza en hann gerði öll mörkin á aðeins 28 mínútum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met