fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

EM kvenna: Fjör í seinni hálfleik í sigri Svía

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð 2 – 1 Sviss
1-0 Fridolina Rolfö(’53)
1-1 Ramona Bachmann(’55)
2-1 Hanna Bennison(’79)

Svíþjóð vann sinn fyrsta sigur á EM kvenna í kvöld er liðið mætti Sviss í öðrum leik sínum í lokakeppninni.

Seinni hálfleikurinn í þessari viðureign var skemmtilegur en þar voru öll þrjú mörkin skoruð.

Svíar höfðu betur 2-1 en Hanna Bennison skoraði sigurmark leiksins þegar um 11 mínútur voru eftir.

Svíar eru með fjögur stig í efsta sæti riðilsins en nú fer að hefjast leikur Hollands og Portúgals sem eru bæði með eitt s tig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom