fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Mættur til vinnu með fýlusvip – Kominn í stríð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 11:03

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski mætti til starfa hjá Bayern Munchen í dag. Hann vill fara frá félaginu.

Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Barcelona. Hann hefur verið orðaður við félagið í allt sumar.

Lewandowski er kominn í stríð við Bayern og þarf helst að komast í burtu í sumar, en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við þýska stórveldið.

Pólverjinn hefur verið hjá Bayern í átta ár og raðað inn mörkum fyrir félagið. Það er hins vegar útlit fyrir að viðskilnaður hans við Bayern verði ljótur.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Lewandowski mætti í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu