fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Óskar kom seint inn á – „Helvíti skemmtileg skilaboð sem hann er að fá þarna, geitin sjálf“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 15:00

Mynd: Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tapaði óvænt, 0-3, gegn Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gær.

Málefni liðsins voru til umræðu í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni í gærkvöldi.

„Þeir eiga að vera með þessa ungu gæja og spila skemmtilegan fótbolta. En þetta var ekki boðlegt í kvöld,“ segir Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins.

Stjarnan hefur komið mörgum á óvart í sumar og spilað virkilega skemmtilegan fótbotla á köflum. Það hefur þó vantað stöðugleika. Liðið er í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig.

„Stjarnan getur alveg daðrað við neðri hlutann ef ekki verður gripið inn í. Þú getur ekki farið að veðja á Stjörnuleiki og haldið að þú sért að fara að græða eitthvað,“ segir Kristján.

Óskar Örn Hauksson kom til Stjörnunnar frá KR fyrir tímabilið. Hann hefur þó ekki spilað eins stórt hlutverk og margir bjuggust við. Óskar kom inn á sem varamaður á 83. mínútu í leiknum í gær.

„Helvíti skemmtileg skilaboð sem hann er að fá þarna, geitin sjálf,“ segir Kristján Óli Sigurðsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool