fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Bjartsýni á að geta sannfært Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 08:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, vinnur hörðum höndum að því að sannfæra Cristiano Ronaldo að vera áfram hjá félaginu. The Times segir frá.

Ronaldo er sagður vilja burt frá Man Utd, aðeins ári eftir að hann sneri aftur til félagsins eftir tólf ára fjarveru.

Man Utd olli vonbrigðum á síðasta tímabili, hafnaði í sjötta sæti og verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Sjálfur átti Ronaldo hins vegar fínt tímabil og vill spila á hærra stigi.

Þrátt fyrir þetta telja æðstu menn hjá Man Utd að það sé hægt að sannfæra hann.

Ronaldo hefur til að mynda verið orðaður við Chelsea, Bayern Munchen og Napoli. Öll þessi lið leika í Meistaradeildinni á komandi leiktíð.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hefur sagt að Ronaldo sé ekki til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir