fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Aston Villa fær sænskan landsliðsmann

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð og samdi í kvöld við sænskan landsliðsmann.

Leikmaðurinn ber nafnið Ludwig Augustinsson og kemur til Villa frá Sevilla á Spáni.

Augustinsson er 28 ára gamall en hann skrifar undir lánssamning við Villa og leikur þar út næsta tímabil.

Um er að ræða vinstri bakvörð sem á að baki 46 landsleiki fyrir Svía og gekk í raðir Sevilla 2021.

Augustinsson var áður á mála hjá Werder Bremen sem og Gautaborg, Brommapojkarna og FC Kaupmannahöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Úr Kópavoginum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta