fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu byrjunarlið Íslands í fyrsta leik – Óbreytt frá sigrinum í Póllandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 14:59

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið mætir Belgíu í fyrsta leik sínum í lokakeppni Evrópumótsins nú klukkan 16.

Um fyrsta leik liðanna í riðlinum er að ræða. Með þeim í riðli eru Frakkar og Ítalir, sem mætast einmitt í kvöld.

Byrjunarliðið í leiknum er klárt og má sjá hér neðar.

Um er að ræða sama byrjunarlið og lék síðasta leik Íslands fyrir EM. Það var í sigri gegn Pólverjum í æfingaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð