fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Ekkert pláss fyrir Cristiano Ronaldo í draumaliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert pláss fyrir Cristiano Ronaldo í draumaliði hins umdeilda Mario Balotelli sem spilar í Tyrklandi í dag.

Balotelli var mikil stjarna á sínum tíma og lék fyrir lið eins og Liverpool, Inter Milan, AC Milan og Manchester City.

Balotelli var í gær beðinn um að velja sitt besta lið frá upphafi og er enginn Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu.

Brasilíski Ronaldo kemst hins vegar í framlínuna og spilar þar ásamt Lionel Messi með Antonio Cassano fyrir aftan.

Steven Gerrard og Yaya Toure mynda miðjuna og þá eru þeir Maxwell, Alessandro Nesta, Fabio Cannavaro og Maicon í vörninni.

Aftast í markinu stendur svo brasilíski markmaðurinn Julio Cesar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri