fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Arsenal á möguleika á titlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 13:00

Sokratis á æfingu með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Elneny, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir komandi tímabil eftir góðan félagaskiptaglugga Arsenal.

Arsenal hefur keypt Fabio Vieira á miðjuna og einnig Gabriel Jesus í sóknina og kemur hann frá Manchester City.

Það gæti verið nóg til að Arsenal berjist um deildarmeistaratitilinn að sögn Elneny, eitthvað sem margir myndu þvertaka fyrir.

Elneny er þó ákveðinn í að það sé markmið liðsins og gætu enn fleiri leikmenn komið inn fyrir gluggalok.

,,Ég tel að við höfum reynt af öllu afli að komast í topp fjóra á síðustu leiktíð en vorum óheppnir að ná því ekki,“ sagði Elneny.

,,Á þessu tímabili reynum við adftur og við ætlum að reyna að vinna deildina, við ætlum að gera allt til að koma Arsenal á þann stað sem það á heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Úr Kópavoginum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta