fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Vakti fyrst athygli 13 ára gamall – Ferillinn alls ekki náð flugi

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir knattspyrnuáhugamenn sem kannast við nafnið Karamoko Dembele sem varð um tíma frægur hjá Celtic í Skotlandi.

Dembele vakti fyrst athygli aðeins 13 ára gamall er hann tók þátt í leik með varaliði liðsins þrátt fyrir ótrúlega ungan aldur.

Það hefur ekki alveg ræst úr ferli Dembele sem er 19 ára gamall í dag og er farinn frá skoska félaginu.

Dembele spilaði aðeins átta deildarleiki fyrir Celtic frá 2019 til 2022 en hann samdi fyrst við félagið árið 2013.

Vængmaðurinn hefur nú krotað undir samning við lið Brest í Frakklandi en liðið leikur í efstu deild.

Dembele gerir fjögurra ára samning við Brest og vonast til að koma ferlinum aftur af stað í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?