fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Enn einn fyrrum lærisveinn Ten Hag orðaður við Man Utd

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 10:22

Brian Brobbey.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir leikmenn Ajax sem eru orðaðir við Manchester United þessa dagana en Erik ten Hag er tekinn við á Old Trafford.

Ten Hag yfirgaf Ajax í sumar til að taka við Man Utd og er að skoða nokkra leikmenn hollenska liðsins.

Antony og Lisandro Martinez eru helst orðaðir við enska liðið og einnig Frenkie de Jong sem lék eitt sinn með Ajax en í dag Barcelona.

Nú er greint frá því að fjórði fyrrum lærisveinn Ten Hag sé undir smásjá Man Utd en hann ber nafnið Brian Brobbey.

Brobbey er 20 ára gamall sóknarmaður en hann spilaði með Ajax í láni á síðustu leiktíð og skoraði þar sjö mörk í 11 deildarleikjum.

Um er að ræða nautsterkan framherja sem er samningsbundinn RB Leipzig og var keyptur þangað frá Ajax árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin