fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

3. deild: Markaregn í tveimur leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svo sannarlega nóg af mörkum í boði í 3. deild karla í dag en fimm leikir fóru fram.

KFG og Elliði áttust við klukkan 14:00 en þar voru heil níu mörk skoruð og gerði KFG sjö af þeim.

KFG lyfti sér í toppsætið með þessum sigri en Elliði situr í fimmta sætinu eftir afar slæmt tap.

Annar markaleikur var á milli Vængja Júpíters og KFS en þar vann KFS 6-3 sigur, önnur níu mörk skoruð.

Ásgeir Elíasson átti stórleik með liði KFS en hann skoraði fernu í leiknum þar sem liðið hafði lent undir 2-0 í fyrri hálfleik.

Víðir mistókst að vinna Kára á heimavelli í leik sem lauk 2-2 og missti því KFG fram úr sér í toppsætið.

Kormákur/Hvöt lagði þá botnlið KH 3-1 og vann Sindri lið ÍH með sömu markatölu.

KFG 7 – 2 Elliði
1-0 Jóhann Ólafur Jóhannsson
2-0 Hlynur Már Friðriksson
3-0 Hlynur Már Friðriksson
4-0 Kári Pétursson
4-1 Viktor Máni Róbertsson
5-1 Tómas Orri Almarsson
6-1 Kári Pétursson
7-1 Gunnar Helgi Hálfdánarson
7-2 Pétur Óskarsson

KH 1 – 3 Kormákur/Hvöt
1-0 Sigfús Kjalar Árnason
1-1 Goran Potkazarac
1-2 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-3 Ingibergur Kort Sigurðsson

Víðir 2 – 2 Kári
1-0 Jóhann Þór Arnarsson
2-0 Jóhann Þór Arnarsson(víti)
2-1 Axel Freyr Ívarsson
2-2 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson

ÍH 1 – 3 Sindri
0-1 Þorlákur Helgi Pálmason
0-2 Hermann Þór Ragnarsson
0-3 Þorlákur Helgi Pálmason
1-3 Róbert Thor Valdimarsson

Vængir Júpíters 3 – 6 KFS
1-0 Bjarki Fannar Arnþórsson
2-0 Gunnar Orri Guðmundsson
2-1 Ásgeir Elíasson
2-2 Daníel Már Sigmarsson
2-3 Viggó Valgerisson
2-4 Ásgeir Elíasson
2-5 Ásgeir Elíasson
3-5 Óskar Dagur Jónasson
3-6 Ásgeir Elíasson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum