fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Enn líklegast að Raphinha endi í Lundúnum og er þetta ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 09:20

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn líklegast að Raphinha, vængmaður Leeds, fari til Chelsea í sumar. London Evening Standard segir frá þessu.

Um daginn var það talið nánast klappað og klárt að Raphinha færi til Chelsea en svo var ekki.

Brasilíumaðurinn vill ólmur komast til Barcelona og Katalóníufélagið hefur áhuga á honum. Því miður fyrir báða aðila eru Börsungar hins vegar í fjárhagsvandræðum og geta því líklega ekki keypt leikmanninn.

Raphinha hefur einnig verið orðaður við Arsenal í sumar en hugsanleg skipti þangað virðast vera dottið af borðinu.

Því er líklegast að Raphinha endi í Chelsea. Félagið spilar í Meistaradeildinni á komandi leiktíð og á efni á leikmanninnum.

Raphina gekk í raðir Leeds frá Rennes árið 2020. Hann hefur verið hvað besti leikmaður liðsins síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri