fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Enn líklegast að Raphinha endi í Lundúnum og er þetta ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 09:20

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn líklegast að Raphinha, vængmaður Leeds, fari til Chelsea í sumar. London Evening Standard segir frá þessu.

Um daginn var það talið nánast klappað og klárt að Raphinha færi til Chelsea en svo var ekki.

Brasilíumaðurinn vill ólmur komast til Barcelona og Katalóníufélagið hefur áhuga á honum. Því miður fyrir báða aðila eru Börsungar hins vegar í fjárhagsvandræðum og geta því líklega ekki keypt leikmanninn.

Raphinha hefur einnig verið orðaður við Arsenal í sumar en hugsanleg skipti þangað virðast vera dottið af borðinu.

Því er líklegast að Raphinha endi í Chelsea. Félagið spilar í Meistaradeildinni á komandi leiktíð og á efni á leikmanninnum.

Raphina gekk í raðir Leeds frá Rennes árið 2020. Hann hefur verið hvað besti leikmaður liðsins síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea