fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

EM kvenna: Danmörk steinlá gegn Þýskalandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 4 – 0 Danmörk
1-0 Lina Magull(’21)
2-0 Lea Schuller(’57)
3-0 Lena Lattwein(’78)
4-0 Alexandra Popp(’86)

Þýskaland byrjar EM kvenna gríðarlega vel en liðið mætti Dönum í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni í kvöld.

Þýskaland er með gríðarlega sterkt lið og var mun sterkari aðilinn í þessum leik sem fór fram í Brentford.

Þær þýsku höfðu betur sannfærandi 4-0 í öðrum leik dagsins en fyrr í dag vann Spánn lið Finnlands 4-1.

Þýskaland gerði enn betur og vann öruggan 4-0 sigur en liðið gerði þrjú af þeim mörkum í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea