fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

2. deild: Enn sigrar Njarðvík – Þróttur fékk skell

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 22:22

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir ekkert til þess að Njarðvík sé að fara að tapa leik í 2. deildinni og ætlar sér upp í Lengjudeildina.

Njarðvík vann góðan 2-0 heimasigur á ÍR í kvöld og var að vinna sinn tíunda leik í sumar af 11 leikjum.

Liðið hefur gert eitt jafntefli en það kom gegn Haukum þann 9. júní.

Haukar voru einnig í eldlínunni í kvöld og gerðu 2-2 jafntefli við Víking Ólafsvík.

Þróttur hafði verið á svakalegri siglingu undanfarnar vikur en þurfti að sætta sig við tap í kvöld.

Þróttur hafði ekki tapað leik síðan í fyrstu umferð gegn Njarðvík en steinlá 3-0 gegn Ægi í kvöld.

KF og Höttur/Huginn áttust einnig við og vann það síðarnefnda 2-1 sigur.

Njarðvík 2 – 0 ÍR
1-0 Sigurjón Már Markússon
2-0 Úlfur Ágúst Björnsson

Ægir 3 – 0 Þróttur R.
1-0 Renato Punyed Dubon
2-0 Ágúst Karel Magnússon
3-0 Cristofer Moises Rolin

Haukar 1 – 1 Víkingur Ó.
0-1 Víkingur Pálmason
1-1 Andri Steinn Ingvason

KF 1 – 2 Höttur/Huginn
1-0 Julio Cesar Fernandes
1-1 Matheus Bettio Gotler
1-2 Rafael Alexandre Romao Victor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Úr Kópavoginum til Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta