fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Öskureiður eftir að launin voru lækkuð um næstum 20 milljónir – Þénar nú um 60 milljónir á viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, er sagður ósáttur með launalækkun í samningi hans sem tók gildi þegar liðinu mistókst að landa sæti í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Manchester Evening News segir frá.

Laun allra leikmanna lækkuðu um 25% er Man Utd missti af Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Liðið hafnaði í sjötta sæti og olli miklum vonbrigðum. Sjálfur átti Ronaldo fínasta tímabil.

Ronaldo sneri aftur til Man Utd í fyrra, tólf árum eftir að hann yfirgaf félagið fyrir Real Madrid.

Hann samdi um að þéna 480 þúsund pund á viku hjá félaginu. Það þýðir að laun hans hafa, með 25% lækkuninni, lækkað um 120 þúsund pund og eru nú 360 þúsund pund á viku.

Ronaldo er sterklega orðaður frá Man Utd um þessar mundir og ku þetta vera stóð ástæða fyrir því.

Portúgalinn hefur til að mynda verið orðaður við Barcelona og Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar