fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
433Sport

Hvernig fékk leikmaður Malmö ekki rautt? – Fór með takkana í höfuð Halldórs Smára

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn í leik Víkings R. og Malmö er á milli tannana á fólki eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld.

Víkingar spiluðu allan seinni hálfleikinn manni færri eftir rauða spjald Kristals Mána Ingasonar.

Kristall fékk sitt annað gula spjald fyrir að ‘sussa’ á stuðningsmenn Malmö sem er í raun fáránlegt.

Leikmaður Malmö hefði á sama tíma vel má fá rautt spjald fyrir að sparka í höfuð Halldórs Smára Sigurðssonar.

Það er Jón Stefán sem vekur athygli á þessu á Twitter en myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn

Körfuboltastjarna vekur athygli með Twitter færslu – Nunez átti að gera þetta í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bernardo Silva fer ekki til Barcelona

Bernardo Silva fer ekki til Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig

Stórleikur í 2. deildinni verður spilaður á Hlíðarenda – Tólf ára gömul saga endurtekur sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“

Sérfræðingur í fótboltafjármálum segir Barcelona spila hættulegan leik – „Veðsetur framtíðina til að ná árangri í nútíðinni“
433Sport
Í gær

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur

Gylfa Þór er frjálst að semja hvar sem er – Afgreiðslutími ekki óeðlilegur
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma

Umboðsmaðurinn í Frakklandi sem ýtir sterklega undir orðróma