fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Fulham festir kaup á miðjumanni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 09:47

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha, 26 ára gamall miðjumaður, er genginn í raðir Fulham frá Sporting.

Talið er að Fulham borgi um 17 milljónir punda fyrir Portúgalann. Hann skrifar undir fimm ára samning.

Fulham er nýliði í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og er að vinna í að styrkja hópinn fyrir átökin.

Palhinha á að baki fjórtán landsleiki fyrir Portúgal og hefur hann skorað í þeim tvö mörk.

Auk þess að hafa leikið með Sporting hefur Palhinha verið á mála hjá Moreirense, Belenenses og Braga á sínum meistaraflokksferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Í gær

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Í gær

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool