fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Skilur ekki af hverju félagið vildi fá sig – ,,Af hverju eru þeir að hringja í mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgio Chiellini skilur ekki alveg af hverju Los Angeles FC ákvað að semja við hann í sumar en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu.

Chiellini hafði leikið með Juventus frá 2004 til 2022 og spilaði yfir 420 deildarleiki sem er ótrúlegur árangur.

Í dag er Chiellini 37 ára gamall en hann er mjög hrifinn af leikmannahóp bandaríska liðsins og skilur í raun ekki af hverju það var verið að styrkja vörnina.

,,Ég vil vera hreinskilinn, þegar ég byrjaði að skoða liðið þá sagði ég að þeir væru með frábæra varnarmenn; af hverju eru þeir að hringja í mig!?“ sagði Chiellini.

,,Allir tala um Mamadou Fall en ég get nefnt Jesus Murillo og Sebastien Ibeagha, sem spiluðu síðu leiki og líka á köntunum. LAFC er með frábæra varnarmenn og magnað lið. Auðvitað get ég hjálpað þeim.“

,,Ég get hjálpað liðinu, ekki bara með því að spila en líka með því að leiða þenann hóp. Þetta er minn leikur ég er með hugmyndir. Ég er með frábæra samherja og það er mikilvægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu