fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er klappað og klárt og aðeins á eftir að skrifa undir þegar kemur að vistaskiptum Richarlison frá Everton til Tottenham.

Kaupverðið verður í kringum 60 milljónir punda þegar allt kemur til alls. Verður Richarlison næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Richarlison hefur átt góð ár hjá Everton en áður lék hann með Watford. Everton verður að selja til að rétta við mikinn taprekstur undanfarið.

Richarlison er 25 ára gamall en hann hefur leikið 36 A-landsleiki fyrir Brasilíu.

Aðeins Tanguy Ndombele hefur kostað Tottenham meira en hann hefur ekkert getað og er nú á láni hjá Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina