fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 14:43

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsleikur Póllands og Íslands er ekki í beinni útsendingu á RÚV líkt og auglýst hafði verið. RÚV nær ekki sambandi við gervihnött.

Margir landsmenn höfðu stillt inn á RÚV klukkan 13:30 til að fylgjast með eina æfingaleik Íslands fyrir Evrópumótið en ekkert bólaði á leiknum

„Því miður er ekki hægt að sýna frá leik íslenska landsliðsins gegn Póllandi sem hófst klukkan 13:30 á RÚV eins og til stóð vegna tækniörðugleika. Ekki næst samband við gervihnött sem sendir út leikinn frá Póllandi. Beðist er velvirðingar á þessu. Við munum reyna að halda ykkur upplýstum um gang mála í Póllandi,“ segir á vef RÚV.

Ísland er að tapa 1-0 þegar síðari hálfleikur er nýlega farin af stað. Með einföldu googli er þó hægt að finna streymi á leikinn frá pólskum sjónvarpsstöðvum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur