fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Reynir ítrekað að sannfæra Dembele

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 19:47

Ousmane Dembele / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, er að reyna að sannfæra Ousmane Dembele um að vera um kyrrt hjá félaginu.

Dembele er orðaður við mörg félög þessa dagana og þá sérstaklega Chelsea sem ku hafa mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Xavi hefur þó engan áhuga á að losa Dembele og hefur hringt í hann persónulega til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram.

Það er L’Equipe sem greinir frá þessu en Xavi neitar að gefast upp og er sannfærður um að hann geti fengið Frakkann til að halda sig hjá Barcelona.

Dembele öðlaðist nýtt líf hjá Barcelona eftir að Xavi tók við en hann var í kuldanum hjá Ronald Koeman sem var áður við stjórnvölin.

Dembel er 25 ára gamall og vann áður með Thomas Tuchel, stjóra Chelsea, hjá Dortmund í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel