fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sá elsti í sinni starfsgrein í heiminum – ,,Það sem heldur honum gangandi þegar illa gengur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir og líklega enginn eins og Peter Phillimore, betur þekktur sem dómari Pete sem hefur gert garðinn frægan í neðri deildum Englands í mörg ár.

Pete er gríðarlega mikill knattspyrnuaðdáandi en hann hefur gert það gott sem dómari og dæmt yfir þúsund leiki á sínum ferli. Hann styður lið Millwall þar sem Jón Daði Böðvarsson lék um tíma.

Pete hóf það að dæma knattspyrnuleiki í kringum 1980 og hefur aldrei lagt flautuna á hilluna, hann hefur séð um að dæma leiki í neðstu deildum Englands í yfir 40 ár.

,,Fótboltinn hefur alltaf verið það sem heldur pabba gangandi þegar hlutirnir ganga illa,“ segir dóttir Pete í samtali við enska miðla.

,,Á hverjum einasta laugardegi og sunnudagi þá hleypur hann upp og niður völlinn á flautunni, hann elskar þetta.“

Það er engin spurning um það að Peter sé elsti dómari heims en starfið er gríðarlega erfitt og tekur mikið á líkamlega sem og andlega.

Peta er orðinn 81 árs gamall og stefnir ekki að því að leggja flautuna til hliðar og mun halda áfram að sinna starfinu á meðan hann getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa