fbpx
Fimmtudagur 23.júní 2022
433Sport

Glódís með stórleik í nýjustu gæsahúðar auglýsingu Hannesar Þórs

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N1 birti magnaða auglýsingu í kvöld þar sem Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona, á sannkallaðan stórleik.

Glódís er ein af okkar bestu knattspyrnukonum en hún leikur með stórliði Bayern Munchen.

Glódís verður á sínum stað í næsta mánuði er Ísland spilar í lokakeppni EM en liðið undirbýr sig nú fyrir keppni.

N1 hitar upp fyrir EM með þessari frábæru auglýsingu en það er fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem leikstýrir.

Frábær upphitun fyrir mótið sem hefst þann 6. júlí og er spilað þar til 31. júlí. Sextán lið taka þátt og er Ísland meðal þeirra.

Auglýsinguna umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

De Jong áfram efstur á óskalistanum og nýtt tilboð er á leið á borð Börsunga

De Jong áfram efstur á óskalistanum og nýtt tilboð er á leið á borð Börsunga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KV kynnir arftaka Sigurvins til leiks

KV kynnir arftaka Sigurvins til leiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reiður Zlatan og vonar að hann fari nú að þroskast

Reiður Zlatan og vonar að hann fari nú að þroskast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Newcastle hefur áhuga á Neymar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Newcastle hefur áhuga á Neymar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

2. deild: Njarðvík valtaði yfir Ægi – Haukar unnu ÍR

2. deild: Njarðvík valtaði yfir Ægi – Haukar unnu ÍR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö íslensk mörk í norska bikarnum – Alfons lagði upp

Tvö íslensk mörk í norska bikarnum – Alfons lagði upp
433Sport
Í gær

Heimir svarar fölskum orðrómum – „Fréttum hent fram sem eiga ekki við rök að styðjast“

Heimir svarar fölskum orðrómum – „Fréttum hent fram sem eiga ekki við rök að styðjast“
433Sport
Í gær

Harðneitar því að hafa rætt við Zidane

Harðneitar því að hafa rætt við Zidane